Hvaða innborgunarleiðir eru í boði á Myntkaup?

Avatar

Skrifað af Myntkaup Teyminu

uppfært yfir 2 árum síðan

Það eru þrjár innborgunarleiðir í boði með Myntkaup sem stendur og þær eru eftirfarandi:

Við mælum með bankamillifærslum fyrir þá sem hyggjast leggja inn hærri fjárhæðir (yfir 100þús ISK). Bankamillifærslur geta tekið 0-72klst í vinnslu.

Ef þig langar að kaupa Bitcoin strax þá mælum við með Aur innborgunum en Aur innborganir eru tafarlausar og hægt er að leggja inn pening og byrja að stunda viðskipti á mjög skömmum tíma.

Svaraði þetta spurningunni þinni?