Hvernig sel ég Ethereum á Myntkaup?

Skrifað af
uppfært 7 mánuðum síðan
Það er einfalt mál að bæði kaupa og selja Ethereum á Myntkaup.
Til þess að selja þá byrjarðu á því að smella á Selja takkann:
Þegar þú smellir á takkann þá birtist gluggi þar sem þú getur valið Ethereum sem rafmyntina sem þú vilt selja:
Þegar þú hefur valið upphæðina þá hefur þú 20 sekúndur til þess að staðfesta verðtilboðið sem þú fékkst.
Þegar þú smellir á Staðfesta takkann þá selur þú Ethereum fyrir upphæðina sem þú valdir.