Hvernig sel ég Bitcoin á Myntkaup?

Það er einfalt mál að bæði kaupa og selja Bitcoin á Myntkaup.

Til þess að selja þá byrjarðu á því að smella á Selja Bitcoin takkann:

Þegar þú smellir á takkann þá birtist gluggi þar sem þú getur slegið inn upphæðina, sem þig langar að selja fyrir.

Þegar þú hefur valið upphæðina þá hefur þú 20 sekúndur til þess að staðfesta verðtilboðið sem þú fékkst.

Þegar þú smellir á Staðfesta takkann þá selur þú Bitcoin fyrir upphæðina sem þú valdir.

Svaraði þetta spurningunni þinni? Takk fyrir endurgjöfina Upp kom villa. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.