Hvernig kaupi ég Ethereum á Myntkaup?

Þegar þú hefur lagt pening inn á Myntkaup reikninginn þinn þá getur þú keypt Ethereum.

Þú byrjar á því að smella á Kaupa takkann:

Þegar þú smellir á takkann þá birtist gluggi þar sem þú getur valið rafmyntina sem þú vilt kaupa: 

Þegar þú smellir á Kaupa Ethereum takkann þá birtist gluggi þar sem þú getur slegið inn upphæðina, í evrum talið, sem þig langar að kaupa fyrir:

Þegar þú hefur valið upphæðina þá hefur þú 20 sekúndur til þess að staðfesta verðtilboðið sem þú fékkst.

Þegar þú smellir á Staðfesta takkann þá kaupir þú Ethereum fyrir upphæðina sem þú valdir.

Svaraði þetta spurningunni þinni? Takk fyrir endurgjöfina Upp kom villa. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.