Hvaða innborgunarleiðir eru í boði á Myntkaup?

Það eru þrjár innborgunarleiðir í boði með Myntkaup sem stendur og þær eru eftirfarandi:

Við mælum með bankamillifærslum fyrir þá sem hyggjast leggja inn hærri fjárhæðir (yfir hundrað þúsund krónur). Bankamillifærslur geta tekið 0-72klst í vinnslu en eru í nær öllum tilfellum afgreiddar á innan við 20 mínútum.

Ef þig langar að kaupa Bitcoin strax þá mælum við með Aur innborgunum en Aur innborganir eru tafarlausar og hægt er að leggja inn pening og byrja að stunda viðskipti á mjög skömmum tíma.

Svaraði þetta spurningunni þinni? Takk fyrir endurgjöfina Upp kom villa. Vinsamlegast reyndu aftur síðar.