Innborganir og úttektir

Upplýsingar um hvernig á að framkvæma innborganir og úttektir með Myntakup.

Hvaða innborgunarleiðir eru í boði á Myntkaup?

Það eru þrjár innborgunarleiðir í boði með Myntkaup sem stendur og þær eru eftirfarandi: Innborgun með Bankamillifærslu Innborgun með Aur Innborgun með Bitcoin Við mælum með bankamillifærslum fyrir...

Avatar

Skrifað af Myntkaup Teyminu

uppfært yfir 2 árum síðan

Innborgun með bankamillifærslu

Til þess að leggja inn á Myntkaup reikninginn þinn þá millifærirðu upphæðina inn á eftirfarandi bankareikning: Nafn: Myntkaup ehf. Kennitala: 520717-0800 Reikningsnúmer: 0301-26-027012 Við munum...

Avatar

Skrifað af Myntkaup Teyminu

uppfært 4 mánuðum síðan

Innborgun með Aur

Það er einfalt og fljótlegt að leggja inn á Myntkaup reikninginn þinn með Aur!  Þessi grein mun sýna þér skref fyrir skref hvernig það er gert. Til þess að leggja inn með Aur þá byrjar þú á að því...

Avatar

Skrifað af Myntkaup Teyminu

uppfært meira en 1 ár síðan

Innborgun með Bitcoin

Það er einfalt mál að leggja Bitcoin inn á Myntkaup reikninginn þinn. Þessi grein mun sýna þér skref fyrir skref hvernig það er gert. Til þess að leggja Bitcoin inn á Myntkaup reikninginn þinn...

Avatar

Skrifað af Myntkaup Teyminu

uppfært yfir 2 árum síðan

Úttekt með Bitcoin

Það er einfalt að taka Bitcoin út af Myntkaup reikningnum þínum. Þessi grein mun sýna þér skref fyrir skref hvernig það er gert. Athugaðu að áður en þú getur tekið út Bitcoin þá þarftu að verða...

Avatar

Skrifað af Myntkaup Teyminu

uppfært yfir 2 árum síðan

Úttekt með bankamillifærslu

Það er lítið mál að taka evrur út af Myntkaup reikningnum þínum. Þessi grein mun sýna þér skref fyrir skref hvernig það er gert. Til þess að taka út evrur þá byrjar þú á því að smella á Úttekt ...

Avatar

Skrifað af Myntkaup Teyminu

uppfært um 1 ári síðan

Innborgun með Ethereum

Það er einfalt mál að leggja Ethereum inn á Myntkaup reikninginn þinn. Þessi grein mun sýna þér skref fyrir skref hvernig það er gert. Til þess að leggja Ethereum inn á Myntkaup reikninginn þinn...

Avatar

Skrifað af Myntkaup Teyminu

uppfært 10 mánuðum síðan

Úttekt með Ethereum

Það er einfalt að taka Ethereum út af Myntkaup reikningnum þínum. Þessi grein mun sýna þér skref fyrir skref hvernig það er gert. Athugaðu að áður en þú getur tekið út Ethereum þá þarftu að verða...

Avatar

Skrifað af Myntkaup Teyminu

uppfært 10 mánuðum síðan